Í gær fór fram undankeppni Samfés í Hvolnum. Góður rómur var gerður að spilamennsku nemenda. Við erum eins og ávallt áður stolt af þeim nemendum okkar sem taka þátt í hljómsveitarstarfi í Hvolskóla og koma fram í tengslum við Samfés. Augljóslega skilar sér sú mikla vinna sem þeir leggja í hljóðfæranámið sitt. Hjartanlega til hamingju krakkar :-)
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: tonrangrit@tonrang.is |
:)