Tónleikar framundan

Á næstu tveimur vikum verða samtals 15 tónleikar á vegum tónlistarskólans. 

Það verða nemendatónleikar hvers kennara fyrir sig og síðan vortónleikar skólans. Á þessum tónleikum eru nemendur okkar að sýna afrakstur vetrarins og er alltaf jafn gaman að sjá þau spila og syngja uppi á sviði. Hvetjum við alla aðstandendur og velunnara að mæta á tónleikana. Þeir eru opnir öllum og frítt inn!

Dagsetningarnar eru:

6. maí 2024, kl. 16:15, Hvoll Hvolsvelli, Nemendatónleikar Valborgar I (söngur)

6. maí 2024, kl. 18:30, Hvoll Hvolsvelli, Nemendatónleikar Valborgar II (söngur)

7. maí 2024, kl. 17:00, Safnaðarheimili Hellu, Nemendatónleikar Glódísar (píanó)

8. maí 2024, kl. 17:30, Salur tónlistarskólans Hvolsvelli, Nemendatónleikar Eyrúnar (harmonika)

8. maí 2024, kl. 19:15, Safnaðarheimili Hellu, Nemendatónleikar Daniels (gítar og fiðla)

10. maí 2024, kl. 17:00, Hvoll Hvolsvelli, Nemendatónleikar Laimu og Uelle (píanó og selló)

10. maí 2024, kl. 21:00, Midgard Hvolsvelli, Nemendatónleikar Aðalheiðar (söngur)

13. maí 2024, kl. 17:00, Salur tónlistarskólans Hvolsvelli, Nemendatónleikar Guðrúnar (píanó)

13. maí 2024, kl. 18:00, Salur tónlistarskólans Hvolsvelli, Nemendatónleikar Lárusar (gítar)

14. maí 2024, kl. 17:00, Salur tónlistarskólans Hvolsvelli, Nemendatónleikar Maríönnu (söngur og þverflauta)

14. maí 2024, kl. 18:00, Laugalandsskóli, Nemendatónleikar Írenu (söngur og píanó)

14. maí 2024, kl. 19:00, Safnaðarheimili Hellu, Nemendatónleikar Kristins (trommur)

15. maí 2024, kl. 17:00, Hvoll Hvolsvelli, Nemendatónleikar Halldórs (píanó)

16. maí 2024, kl. 17:00, Hvoll Hvolsvelli, Vortónleikar  

17. maí 2024, kl. 17:00, Safnaðarheimili Hellu, Nemendatónleikar Guðmunds Pálssonar, Guðmunds Kristmundssonar og Christiane (fiðla, víola og blokkflauta)

 

Hlökkum til að sjá ykkur!!