Í þessari viku og um helgina eru nemendur tónlistarskólans að spila og syngja. Á upplestarkeppninni sem fram fer í íþróttahúsinu á Hellu koma fram nemendur frá skólanum. Fjórir nemendur frá skólanum koma fram á svæðistónleikum Nótunnar í Salnum á sunnudaginn kl. 12:30 og 14:30. Þann sama dag er afmælishátíð Suzukisambandsins og þar koma einnig fram nemendur frá okkur.
Við óskum öllum nemendum góðs gengis í sínum verkefnum :-)
Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur Símanúmer á Hellu: 487 5944 Símanúmar á Hvolsvelli: 488 4280 Netfang: tonrang@tonrang.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Netfang: tonrangrit@tonrang.is |
:)