11.05.2019
Þann 4. maí síðast liðin kom nemandi skólans Silvia Rossel fram á samkomu Oddfellow í Sólheimakirkju. Silvia hefur nýlokið 4. stigi á blokkflautu með glæsibrag og á samkomunni lék hún 2 kafla úr Marcello sónötu í d moll sem var hluti af hennar prófverkefnum.
Lesa meira
24.04.2019
Nemendatónleikar í maí:
2.5.2019 kl. 17:00
3.5.2019 kl. 17:00
7.5.2019 kl. 17:30
9.5.2019 kl. 16:00
10.5.2019 kl. 17:00
11.5.2019 kl.
Lesa meira
23.04.2019
Smellið á myndina fyrir beina útsendingu. Tónleikarnir hefjast 24. april kl. 11:00 :-)
Af vefsíðu Kennarsambands Íslands:
"Árlega leikur Sinfóníuhljómsveit Íslands á skólatónleikum fyrir nemendur á öllum aldri án endurgjalds.
Lesa meira
12.04.2019
Skólinn er kominn í páskafrí.Við óskum nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegrar páskahátíðar!Kennsla hefsta aftur eftir páskafrí þriðjudaginn 23.
Lesa meira
12.04.2019
Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegra páska er ánægjulegt að segja frá því að sjónvarpsstöðin ætlar að sýna lokahátíð 2019 annan í páskum.
Lesa meira
10.04.2019
Í dag 10. apríl kl. 17:00: Nemendur Unnar Birnu Björnsdóttur sem stunda nám í ryhtmískum söng! Tónleikarnir verða haldnir á Hótel Læk.
Lesa meira
08.04.2019
Þann 11. apríl verða haldnir nemendatónleikar í Safnaðarheimilinu á Hellu. Tónleikarnir hefjast kl. 17:00. Fram koma harmóníkunemendur Eyrúnar Anítu Gylfadóttur.
Lesa meira