26.08.2019
Ágætu nemendur, foreldrar / forráðamenn!
Skólastarf hefst þriðjudaginn 27. ágúst n.k.
Nú á haustdögum lét Sigríður Aðalsteinsdóttir af störfum sem skólastjóri
Tónlistarskóla Rangæinga. Við starfi hennar tekur tímabundið
Sigurgeir Guðmundsson, fyrrverandi skólastjóri Grunnskólans á Hellu.
Kennarar skólans eru þeir sömu og voru við störf á síðasta skólaári.
Enn eru laus pláss í tónlistarnámi við skólann þ.á.m.
Lesa meira
04.08.2019
Ágætu nemendur, foreldrar og/eða forráðamenn!
Umsóknir um skólavist skólaárið 2019 - 2020 hafa verið afgreiddar. Staðfestingargjöld voru send til innheimtu í byrjun júlí.
Lesa meira
04.07.2019
Við höfum nú sent greiðendum skólagjalda kröfu að upphæð kr. 10:000 í heimabanka. Um er að ræða staðfestingargjald vegna námsvistar skólaárið 2019 - 2020.
Lesa meira
01.07.2019
Skrifstofa skólans er lokuð frá 1. júlí til 15. ágúst.
Sími skólastjóra er: 8689858
Staðfestingargjald vegna skólaársins 2019 - 2020 verður innheimt á næstu dögum.
Lesa meira
20.06.2019
Í ár óskaði 17. júní nefndin á Hellu eftir tónlistaratriði frá skólanum. Það var gaman að geta orðið við þeirri ósk.
Við þökkum Huldu Guðbjörgu Hannesdóttur fyrir að standa vaktina fyrir okkur þetta árið á Hellu.
Lesa meira
12.06.2019
Skrifstofa skólans er opin frá 9:00 - 11:30 virka daga til 20. júní.
Sími: 488 4280
Netfang ritara: tonranrit@tonrang.is
Sími hjá skólastjóra utan skrifstofutíma: 868-9858
Netfang: tonrang@tonrang.is
Hægt er að panta viðtal hjá skólastjóra fram til 30.
Lesa meira
07.06.2019
Í dag fóru fram kennaratónleikar Fiðlufjörs í Hvolnum. Það var boðið uppá tónlistarveislu fyrir þátttakenndur á námskeiðinu, gesti og gangandi.
Flytjendur í dag voru þau Chrissie Telma fiðluleikari, Gróa Margrét Valdimarsdóttir fiðluleikari
Ayisha de Sandino fiðluleikari og Einar Bjartur Egilsson píanóleikari.
Einstaklega ánægjulegt er hversu fallega hinn nýji flygill í Hvolnum hljómaði hjá Einari Bjarti og fiðlurnar allar sömuleiðis.
Lesa meira
05.06.2019
Það er okkur sönn ánægja að vera samstarfsaðili Er þetta í þriðja sinn sem námskeiðið er haldið í skólanum okkar og í Hvolnum.
Lesa meira
03.06.2019
Skrifstofa skólans er opin frá 9:00 - 11:30 virka daga í júní.Sími: 488 4280Netfang ritara: tonranrit@tonrang.isSími hjá skólastjóra utan skrifstofutíma: 868-9858Netfang: tonrang@tonrang.isHægt er að panta viðtal hjá skólastjóra fram til 30.
Lesa meira
21.05.2019
Frá 20. - 23. maí standa yfir starfsdagar í Tónlistarskóla Rangæinga. Frá og með fösutdeginum 24. maí eru tónlistarkennarar skólans komnir í sumarfrí.
Skólastjóri er í leyfi frá 16.
Lesa meira