02.11.2020
Reglur tónlistarskólans sem gilda frá og með 3. nóvember vegna heimsfaraldursins Covid-19.
Lesa meira
06.10.2020
Nú á meðan þriðja bylgja covid-19 gengur yfir hefur Tónlistarskólinn tekið í notkun frekari sóttvarnarráðstafanir.
Lesa meira
28.05.2020
Á fundi stjórnar Tónlistarskóla Rangæinga 22. maí var tekin ákvörðun um ráðningu í starf skólastjóra Tónlistarskóla Rangæinga sem auglýst var á dögunum. Niðurstaðan var að ráða Söndru Rún Jónsdóttur í starfið og mun hún hefja störf frá og með 1. ágúst 2020.
Sandra Rún Jónsdóttir er 26 ára og er með bakkalár gráðu frá Listaháskóla Íslands í skapandi tónlistarmiðlun auk meistaragráðu frá Berklee Collage of Music (Global Entertainment and Music Business). Hún starfar nú sem skóla- og hljómsveitarstjóri hjá Skólahljómsveit Austurbæjar en hefur einnig sinnt tónlistarkennslu við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Tónlistarskólann í Garði auk þess að starfa sem deildarfulltrúi við Tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Hún stundaði tónlistarnám frá barnsaldri og leikur á blásturshljóðfæri. Hún hefur tekið þátt í Lúðrasveitarstarfi, spilað með Léttsveit og starfað með Bjöllukór Tónlistarskólans í Reykjanesbæ. Þá hefur Sandra Rún tekið virkan þátt í margvíslegu kóra- og leikhússtarfi.
Lesa meira
28.05.2020
Þessa dagana er verið að taka móti umsóknum fyrir næsta skólaár í tónlistarnám hjá Tónlistarskóla Rangæinga.
Lesa meira
13.05.2020
Síðasti kennsludagur eru föstudagurinn 15. maí 2020.
Lesa meira
23.01.2020
Eldri samsöngur í Tónlistarskóla Rangæinga vinnur nú í lögum úr söngleiknum Vesalingarnir, Les Misérables og munu flytja það í Hvolnum á þessarri önn, feb/mars.
Lesa meira