Fréttir

Nemendurnir og samfélagið

Þessi duglegu gítarnemendur Jens Sigurðssonar litu inn hjá heimlisfólki á Lundi í síðustu viku. Þar gerðu þeir stormandi lukku.
Lesa meira

Nemendatónleikar - vorönn 2018

    Hér fyrir neðan er listi yfir dagsetningar nemendatónleika kennara og samspilstónleika skólans.  Við auglýsum einstaka tónleika sérstaklega hér á síðunni þegar nær dregur.  Á þessa tónleika eru allir velkomnir.
Lesa meira

Foreldravika 22. - 26. janúar

Þann 22. - 26. janúar er foreldravika í Tónlistarskóla Rangæinga. Þessa viku verða foreldrar boðaðir í heimsókn í hljóðfæratíma barna sinna.
Lesa meira

Fiðluhópur í Reykjavíkurferð

Fiðluhópur frá Tónlistarskóla Rangæinga fór í Reykjavíkurferð 16 desember  ásamt kennara sínum Chrissie Guðmundsdóttur.Tíu nemendur á aldrinum 6-15 ára frá Hvolsvelli, Hellu og Laugalandi fóru í ferðina.  Hópurinn spilaði jólalög á Elliheimilinu Grund, Barnaspítala Hringsins, Rjóður dvalarheimili fyrir langveik börn og Líknadeild Landspítalans.Hópurinn var svo heppin að fá skólabílstjóra frá Laugalandi hann Steindór til að sjá um akstur.  Þegar spilamennsku var lokið var farið á skauta á Ingólfstorgi og út að  borða á Hamborgarafabrikkunni.
Lesa meira

Fyrsti kennsludagur á nýju ári!

Um leið og við minnum á að í dag 3. janúar er fyrsti kennsludagur á vorönn 2018 óskum við ykkur öllum gleðilegs árs!Kennarafundur stendur yfir frá 9:00 - 11:00.
Lesa meira

Jólafrí 2017

Við óskum nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegra jóla. Hjartans þakkir fyrir gott og gjöfult tónlistarár 2017. Megi árið 2018 færa ykkur öllum gæfu og gott gengi í námi, lífi og starfi.
Lesa meira

Ryþmíska deildin okkar

Á þessu skólaári heldur áfram uppbygging ryþmískrar deildar sem stofnuð var afmælisári skólans. Starf deildarinnar tekur nú mið af kröfum ryþmískrar námskrár og deildin heldur sérstaka tónleika tvisvar sinnum á ári. Fyrri tónleikar deildarinnar fóru fram 29.
Lesa meira

Desember

Nemendur skólans koma víða við í desember og þessi síðustu daga fyrir jólafrí eru nemendur hingað og þangað að spila. Sumir búnir að koma fram á aðventukvöldum og við vitum að sumir nemendur okkar syngja og spila í kirkjum yfir hátíðirnar líka. 29.
Lesa meira

Næstu nemendatónleikar!

Næstu nemendatónleikar skólans verða haldnir þann 6. desember kl. 17:30 í Safnaðarheimlinu á Hellu. Fram koma nemendur Glódísar Margrétar Guðmundsóttur,  Þórunnar Elfu Stefánsdóttur og Sigríðar Aðalsteinsdóttur.  Allir velkomnir! Þórunn Elfa söngkennari.
Lesa meira

Næstu nemendatónleikar!

Næstu nemendatónleikar skólans verða haldnir laugardaginn 2. desember kl. 14:00 í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli. Fram koma fiðlu- og píanónemendur Guðrúnar Markúsdóttur, blokkflautunemendur Kristína Jóhönnu Dudziak og gítarnemandi Birgtar Myschi.
Lesa meira