06.11.2017
Næstu nemendatónleikar verða haldnir miðvikudaginn 8. nóvember kl. 17:00 í Hvolnum. Fram koma nemendur Guðjóns Halldórs Óskarssonar.
Lesa meira
30.10.2017
Næstu tónleikar skólans verða haldnir þann 2. nóvember kl. 16:00 í Safnaðarheimilinu á Hellu. Fram koma söng- og þverflautunemendur Maríönnu Másdóttur.
Lesa meira
16.10.2017
Fimmtudaginn 19. október kl. 17:00 verða nemendatónleikar Chrissiar Telmu Guðmundsdóttur haldnir í Safnaðarheimilinu á Hellu. Allir velkomnir! Chrissie Telma Guðmundsdótti.
Lesa meira
11.10.2017
19. október kl.17:00 í Safnaðarheimilinu á Hellu. Fram koma fiðlunemendur Chrissiar Telmu Guðmundsdótttur2. nóvember kl. 16:00 í Safnaðarheimilinu á Hellu.
Lesa meira
28.09.2017
Þann 30. September kl. 15:00 verða haldnir tónleikar að Kvoslæk í Fljósthlíð. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Belgíski fiðluskólinn“.
Á þessum tónleikum flytja Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og Richard Simm píanóleikar glæsilega tónlist eftir Henri Vieuxtems, Henri Wieniawski, Cesar Franck og fleiri. Þetta eru sérstaklega áhugaverðir tónleikar fyrir fiðlu- og píanónemendur.
Lesa meira
21.09.2017
Þann 5. október verður Svæðisþing FT - félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum haldið á Selfossi. Þennan dag fara flestir kennarar okkar á Selfoss.
Lesa meira
14.09.2017
Vorið 2017 hófu Tónlistarskóli Rangæinga og Leikskólinn á Laugalandi samstarf til eins árs. Í samstarfinu felst að Tónlistarskólinn fær að vinna að tilraunaverkefni með nemendur í elstu deild skólans.
Lesa meira
12.09.2017
Á síðasta skólaári sem var 60 ára afmælisár Tónlistarskóla Rangæinga færði Kvenfélagið Hallgerður í Fljótshlíð skólanum peningagjöf.
Lesa meira
12.09.2017
Þann 9. september var haldinn fræðslufundur fyrir Suzukiforeldra og kynningn á Suzukinámi hjá í Tónlistarskóla Rangæinga á Hvolsvelli.
Lesa meira
08.09.2017
Vikuna 11. - 15. september er foreldravika hjá Tónlistarskóla Rangæinga. Í þessari viku munu kennarar taka á móti foreldrum í hlustun í tíma og viðtöl um tónlistarnám barnsins, fara yfir námsefni og markmiðasetningu.
Við viljum bjóða foreldra forskólabarna sérstaklega velkomin að kíkja til okkar í kennslustund barnanna, hitta tónlistarkennarann, fá upplýsingar um námsefnið og hljóðfærið sem barnið er að læra á í vetur.
.
Lesa meira