10.04.2017
Það hefur verið mikið um að vera í Tónlistarskóla Rangæinga síðustu vikur og mánuði. Æfingar fyrir afmælistónleika nemenda, sem verða haldnir 1.
Lesa meira
10.04.2017
Kennsla hefst aftur eftir páskafrí þriðjudaginn 18. apríl.
.
Lesa meira
06.04.2017
Föstudaginn 7. apríl verða tónleikar í íþróttahúsinu á Laugalandi. Það eru píanónemendur Laimu Jakaite sem koma þá koma fram.
Lesa meira
06.04.2017
Ágætu nemendur, foreldrar og forráðamenn!
Nú er kominn sá tími að við þurfum að fá að vita hvort að nemendur sem nú stunda nám við Tónlistarskóla Rangæinga, muni halda áfram námi á næsta skólaári.
Lesa meira
03.04.2017
Á dögunum fór hún Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir með hóp söngnemenda á Kirkjuhvol. Þar sungu þeir fyrir eldri borgarana og vöktu mikla lukku.
Lesa meira
03.04.2017
Þann 7. apríl eru tónleikar nemenda Laimu Jakaite. Tónleikarnir eru halnir á Laugalandi og verða auglýstir nánar síðar í vikunni.
Páskafrí verður í skólanum frá 10.
Lesa meira
24.03.2017
Í gærkvöld fóru fram tvö svigmót FIS/Bikarmót í flokki fullorðinna. Þar var meðal keppenda Axel Reyr Rúnarsson.
Lesa meira
23.03.2017
Mánudaginn 27. og þriðjudaginn 28. fara fram áfangapróf og stigspróf í Tónlistarskólanum á Hvolsvelli. Kennt verður samkvæmt stundatöflu á Hellu og á Laugalandi báða dagana en öll kennsla í skólanum fellur niður þriðjudaginn 28.
Lesa meira
20.03.2017
Næstu tónleikar skólans verða miðvikudaginn 22. mars í Safnaðarheimilinu á Hellu. Þar koma fram nemendur Þórunnar Eflu söngkennara, Kristínar Jóhönnu Dudziak blokkflautukennara og nemandi Sigríðar.
Lesa meira
13.03.2017
Um helgina fór fram námskeiðið "Spilagleði" með Grétu Salóme og Alexander Rybak í Hörpunni. Hér eru nokkrar myndir og vonandi koma fleiri síðar.
Lesa meira