04.09.2017
Dagskrá Kl. 10:00 – 11:00: Fræðslufundur fyrir foreldra barna í Suzukihljóðfæranámi Guðmundur Kristmundsson formaður Suzukisambandins ræðir við foreldra og svara spurningum um Suzukitónlistarnám.Kl.
Lesa meira
29.08.2017
Á síðasta skólaári færði Kirkjukórasamband Rangárvallarprófastsdæmis Tónlistarskóla Rangæinga stóra peningagjöf í tilefni 60 ára afmælis skólans.
Lesa meira
24.08.2017
Tónlistarskóli Rangæinga og Harmóníkufélag Rangæinga munu eiga með sér samstarf skólaárið 2017 - 2018 um að efla veg og vanda harmoníkunnar.
Lesa meira
09.08.2017
Smelltu á myndina til að sækja um nám við skólann
Tónlistarskóli Rangæinga er rekinn samkvæmt lögum um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla frá 1985 nr.
Lesa meira
22.05.2017
Skólaslit Tónlistarskóla Rangæinga verða á morgun þann 23. maí kl. 16:00 í Menningarsalnum á Hellu. Nemendum verður afhent námsmat og einkunnir úr stigs- og áfangaprófum.
Lesa meira
10.05.2017
Síðasti kennsludagur hjá Tónlistarskóla Rangæinga er 19. maí. Skólaslit og lokatónleikar verða í Menningarsalnm á Hellu þann 23.
Lesa meira
02.05.2017
Senn líður að lokum skólaársins hjá okkur en tónleikagleðin er enn mikil. Í maí verða haldnir fernir kennaratónleikar og ein tónleikaútskrift hjá nemendum sem stundað hafa nám samkvæmt Suzukikennsluaðferðinni.
Þessi viðburðir verða þeir haldnir sem hér segir:
2.
Lesa meira
28.04.2017
Nú er komið að lokaviðburði 60 ára afmælisárs Tónlistarskóla Rangæinga. Þann 1. maí kl. 16:00 verður sannkölluð tónlistarveisla í Hvolnum þar sem heyra má flutta fjölbreytta tónlist sem nemendur skólans flytja.
Lesa meira
22.04.2017
Laugardagurinn 22. apríl var stútfullur af tónlist og gleði :-)
Við fengum í heimsókn til okkar Rut Ingólfsdóttur fiðluleikara, stofnanda Kammersveitar Reykjavíkur og handahafa heiðursverðlauna hinna Íslensku tónlistarverðlauna árið 2016.
Lesa meira
22.04.2017
Í dag, laugardag, var haldið námskeið fyrir lengra komna píanónemendur í jazzpíanóleik hjá Tónlistarskóla Rangæinga. Það var Sara Mjöll Magnúsdóttir fyrrverandi nemandi við skólann sem kynnti grundvallaratriði í jazzpíanóleik fyrir nemendum á námskeiði sem samanstendur af hóptíma og einkatímum.
Lesa meira