11.08.2016
Fyrsti kennsludagur á nýju skólaári verður 29. ágúst. Dagana 24. - 26. ágúst eru starfsdagar. Á þessum dögum munu kennarar skólans hafa samband við nemendur og forráðamenn þeirra sem skráðu sig í nám og/eða endurnýjuðu umsóknir fyrir komandi skólaár.Við biðjum ykkur að hafa samband við okkur ef spurningar vakna.
Lesa meira
23.05.2016
Frá og með 20. maí eru kennarar Tónlistarskóla Rangæinga er komnir í sumafrí.Skólastjóri verður í sumarfríi frá 25. maí til 10.
Lesa meira
17.05.2016
Í dag, þriðjudaginn 17. maí, er síðasti kennsludagur skólaársins hjá Tónlistarskóla Rangæinga. Skólaslitin eru næsta föstudag þann 20.
Lesa meira
10.05.2016
Skólaslit Tónlistarskóla Rangæinga 2016Skólaslit og lokatónleikar tónlistarskólans hverða 20. maí kl. 17:00 í Hvolnum.Á tónleikunum koma fram nemendur sem luku áfangaprófum vorið 2016.
Lesa meira
03.05.2016
Nú styttist í Reykjavíkurferð Tónlistarskóla Rangæinga. Innheimta fyrir ferðina er hafin og ættu greiðendur að hafa fengið rukkun í heimabanka.
Hér fyrir neðan er ferðatilhögun og upplýsingar um ferðina.
Lesa meira
02.05.2016
Vortónleikar Tónlistarskóla Rangæinga fara fram morgun þriðjudag og á miðvikudaginn. Fjölbreytt dagskrá. Allir velkomnir!
3. maí: Laugalandi kl.
Lesa meira
28.04.2016
Í dag, fimmtudaginn 28. apríl kl. 17:30, verða söngtónleikar í Safnaðarheimilinu á Hellu. Allir velkomnir!
Á laugardaginn, 30. apríl kl.
Lesa meira
25.04.2016
Undanfarið hefur Karlakór Rangæinga haldið tónleika á Suðurlandi og í Reykjavík. Það er alltaf ánægjulegt þegar kennarar skólans taka þátt í listsköpun í samfélaginu.
Tónlistarskóli Rangæinga átti smá brot af einstaklega skemmtilegu og vel heppnaðri tónleikaröð kórsins.
Lesa meira
22.04.2016
Það hafa komið upp smávægileg vandamál hjá forráðamönnum við að staðfesta skólavist fyrir næsta skólaár. Nú er hægt að fara inn með íslykli og/eða skilríkjum í síma.
Lesa meira
18.04.2016
Þann 25. og 26. apríl fara fram próf í Tónlistarskóla Rangæinga. Engin kennsla verður í skólanum þessa tvo daga.
.
Lesa meira