02.01.2017
Kennsla í Tónlistarskóla Rangæinga hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 4. janúar! Janúarmánuður er frekar rólegur en tíminn fram að páskum er fljótur að líða og mikilvægt að vera á tánum og fylgjast vel með.
Lesa meira
31.12.2016
Í gær, þann 30. desember, á árlegu jólaballi Kvenfélagsins Hallgerðar í Fljótshlíð, færði félagið Tónlistarskóla Rangæinga afmælisgjöf, peningagjöf að upphæð 40.000 kr.
Fyrir hönd skólans þakka ég hjartanlega fyrir þessa góðu gjöf og hlýhug í okkar garð.
Lesa meira
22.12.2016
Við óskum nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir góðar stundir á árinu 2017. Kennsla hefst á nýju ári þann 4.
Lesa meira
30.11.2016
Síðasti kennsludagur hjá Tónlistarskóla Rangæinga fyrir jólafrí er 20. desember. Einhverjir nemendur munu þó vera búnir að fá sína tíma þessa daga og verða komnir fyrr í jólafrí. Fram að föstudeginum 9.
Lesa meira
21.11.2016
Fimmtudaginn 24. nóvember koma fram gítarnemendur Jens Sigurðssonar og klarínettu- og saxófónemendur Örlygar Benediktssonar.
Tónleikarnir eru í Safnaðarheimilinu á Hellu og hefjast þeir kl.
Lesa meira
17.11.2016
Um leið og við bjóðum ykkur öll hjartanlega velkomin á afmælistónleikana okkar hautið 2016 bjóðum við ykkur að skoða dagskrá tónleikanna.
Lesa meira
13.11.2016
Það er okkur sönn ánægja að bjóða þér/ykkur afmælistónleika skólans haustið 2016. Dagskrá tónleikanna er fjölbreytt og við allra hæfi.
Smellu á boðskortið til að opna 60 ára afmælisbækling Tónlistarskóla Rangæinga skólaárið 2016 - 2017
.
Lesa meira
09.11.2016
Í gær fór fram undankeppni Samfés í Hvolnum. Góður rómur var gerður að spilamennsku nemenda. Við erum eins og ávallt áður stolt af þeim nemendum okkar sem taka þátt í hljómsveitarstarfi í Hvolskóla og koma fram í tengslum við Samfés.
Augljóslega skilar sér sú mikla vinna sem þeir leggja í hljóðfæranámið sitt.
Hjartanlega til hamingju krakkar :-).
Lesa meira
09.11.2016
Næstu nemendatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga verða haldnir þann 16. nóvember kl. 18:00 í Safnaðarheimilinu á Hellu. Það eru fiðlunemendur Chrissiar Telmu Guðmundsdóttur sem koma fram á þessum tónleikum.
Allir velkomnir!
.
Lesa meira